top of page

Netverslanir

 

– Birgðastjórnun

– Verðstjórnun

– Hýsing

– Innbyggðar tengingar við

   tæknilausnir

– Tengingar við aðrar sölugáttir

– Auglýsingastjórnun

– Tenging við Rapyd greiðslukerfi

– Uppfærslur og þróun kerfa

– Vöktun

- Reglulegt viðhald á netsíðunni

Tenging við Rapyd greiðslukerfi

– Tenging við PayPal greiðslukerfi

– Tenign við Netgíró

Hönnun

Við hönnum margt

 – Lógó

– Gluggamerkingar

– Samfélagsmiðlaefni

– Auglýsingar

– Umbúðir

Heimasíður

– Hýsing

– Innbyggðar tengingar við                       tæknilausnir

– Tengingar við aðrar sölugáttir

– Auglýsingastjórnun

– Tenging við Rapyd greiðslukerfi

– Tenging við PayPal greiðslukerfi

– Tenging við Netgíró

Uppsetningar þjónusta

Netþjónustan mætir heim til þín eða á vinnustaðinn og aðstoðar við, yfirferð, viðhald, uppsetningu og aðra aðstoð fyrir þitt tæki hvort sem það sé tölvan, síminn, spjaldtölvan, sjónvarpið, prentarinn eða önnur tæki sem þarf aðstoð við. Einnig sjáum við um uppfestingu tækja á veggi eða loft, vinnu við raflagnir og annað slíkt sem getur tengst tækjabúnaði heimilisins. Við lögum eða setjum upp nýtt net. Við förum yfir þráðlausa netið, mælum styrk og hraða þess.

Netþjónustan sérhæfir sig í netbúnaði.

Netverslanir hafa aukist undanfarin ár

Við tengjum vefverslunina þína við frábærkerfi á við, Shopify eða Wix.

Við bjóðum upp á alla þá þjónustu sem þú þarft til að einfalda reksturinn.

Við tengjum Heimasíðu þína við sölukerfi Eqwid, Payday eða Regla.is

Við erum þér innan handar hvar og hvenær sem er og sjáum til þess að allt gangi vel fyrir sig í netverslunni þinni.
bottom of page